Þú velur aðra hvora myndina, björninn eða úlfana.
Sendir mér póst á esoradla@gmail.com og segir mér hvora myndina þú vilt, eða báðar.
Hvor myndin kostar 1.000 kr. (Öllum er þó leyfilegt að styrkja umfram þá fjárhæð)
Leggur því næst inná reikningsnúmer sem er einnig hér að neðan og færð myndina þína útprentaða á umhverfisvænan pappír frá Odda í A3 stærð, undirritaða af ykkar einlægu.
Hér með hefur þú styrkt gott málefni.
Reikningsnúmer: 0338-26-301981
Kt. 2503817279
vinsamlegast látið fylgja með í útskýringu í heimabanka orðið "styrkur".
ALLAR MYNDIR KEYPTAR VERÐA ÚTHLUTAÐAR EFTIR 1.MARS.

